4. flokkur karla / Leikur á morgun miðvikudaginn 10. júlí 2013

Fimmtudagur
fim. 11. júl 16:30 4. flokkur karla A-lið B Schenkervöllurinn Haukar ÍR

fim. 11. júl 18:00 4. flokkur karla B-lið B Schenkervöllurinn Haukar ÍR / FRESTAÐ!

Eins og kom fram í dag þá frestuðum við B.liðs leiknum þar sem margir eru fjarverandi! A.liðs leikurinn verður því á morgun en EKKI B.

Þeir sem eiga að mæta kl. 15:30 við Íþróttahús Hauka..
Georg Bjarnason, Eyþór Ari Waage, Máni Arnarson, Viktor Rafn Valdimarsson, Dagur Sverrir Kristjánsson, Guðmundur Freyr Gylfason, Tristan Ezekiel Baldursson, Ævar Annel Valgarðsson, Viðar Atli, Alexander Ingi Arnarsson, Ómar Farooq, Rökkvi Pacheco, Guðmundur Snær Sæmundsson, Magni Mar Magnasson, Hafþór Pálmi Oddsson, Sveinn Andri Sveinsson ef þú kemur í bæinn! Ef Sveinn á ekki kost á að mæta þá mun ég líklegst bæta við einum til viðbótar.

Liðið…

Rökkvi.
Viktor, Mummi, Máni, Dagur.
Ómar F
Alexander, Georg
Ævar                              Eyþór
Svenni

Sjáumst ferskir á morgun!!!!

4. flokkur karla - Leikir á móti FRAM

Leikirnir á morgun! Svo ekkert fari á milli mála.

Svo ekkert fari á milli mála þá er leikurinn við FRAM á Framvelli við Úlfarsfell. Við spiluðum þar í Reykjavíkurmótinu..

A.lið mæting kl 16:00 FRAM völl.. Leikur byrjar kl 17:00
Georg Bjarnasson, Sveinn Andri Sveinsson, Alexander Ingi Arnarsson, Eyþór Ari Waage, Ómar Faaruq, Guðmundur Freyr, Máni Arnarsson, Tristan Ezekiel, Rökkvi P, Viktor Rafn, Dagur Sverrir, Ævar Annel, Alex Gurung, Daníel P, Davíð Logi Ó, Kjartan.

B.lið mæting kl 17:30 Fram völl.. Leikur byrjar kl 18:30
Knud Egill Snhelander, Bjarki Fjalar Guðjónsson, Steingrímur Karl Þórhallsson, Hafþór Pálmi Oddson, Bergþór Róbertsson, Oliver Axfjörð Sveinsson, Sævar Þór Magnússon, Nick Gísli Janssen, Árni Daníel Árnason, Gissur Magnússon, Janus Óli Elvarsson, Máni Björn, Aron Fannar, Viktor Sigurðsson, Magni + þeir strákar sem verða á bekknum.

4. flokkur karla / Leikir á morgun fimmtudaginn 30. maí 2013.

Svo ekkert fari á milli mála þá er sami hópur á morgun og spilaði leikina við Gróttu og FH2. Þeir sem voru fjarverandi þá eins og Máni B mæta með B… Sjá hér fyrir neðan!

A.lið mæting kl 16:00 ÍR-völl vs Grindavík.

Georg Bjarnasson, Sveinn Andri Sveinsson, Alexander Ingi Arnarsson, Eyþór Ari Waage, Ómar Faaruq, Guðmundur Freyr, Máni Arnarsson, Tristan Ezekiel, Rökkvi P, Viktor Rafn, Dagur Sverrir, Ævar Annel, Alex Gurung, Daníel P,  Haraldur D, Davíð Logi Ó, Kjartan.

B.lið mæting kl 17:30 ÍR-völl vs Keflavík 2.

Knud Egill Snhelander, Bjarki Fjalar Guðjónsson, Steingrímur Karl Þórhallsson, Bergþór Róbertsson, Oliver Axfjörð Sveinsson, Sævar Þór Magnússon, Nick Gísli Janssen, Árni Daníel Árnason, Gissur Magnússon, Janus Óli Elvarsson, Máni Björn, Aron Fannar, Viktor Sigurðsson, Magni + þeir strákar sem verða á bekknum.

5. flokkur karla / Leikur á morgun í Kaplakrika í B.liðum..

Sælir strákar.
Á morgun er leikur hjá B.liði á móti FH2 í Íslandsmótinu kl 12:00… Það er mæting hjá öllum kl 11:00…
Þeir sem eiga að mæta eru:
Knud Egill Snhelander, Bjarki Fjalar Guðjónsson, Steingrímur Karl Þórhallsson, Bergþór Róbertsson, Oliver Axfjörð Sveinsson, Sævar Þór Magnússon, Nick Gísli Janssen, Tristan Ezekiel Baldursson, Arnas Buhanevitcus, Árni Daníel Árnason, Daníel Pétursson, Þorvarður Snær Örnólfsson, Rökkvi P Steinunnarsson, Gissur Magnússon, Alex Gurung, Janus Óli Elvarsson, Máni Arnarsson og Viðar Arnarsson.

Svo ekkert fari á milli mála þá þurfið þið að koma klæddir… Það er mæting í Krikann hjá FH. Við hittumst á bílastæðinu. Jakob þjálfari 2. flokks karla tekur á móti ykkur og gerir ykkur klára fyrir leikinn. Ég verð síðan kominn rétt yfir 12:00 þar sem ég er með 8. flokk karla í móti um morguninn.

Sjáumst annars hressir!

4. flokkur karla / Leikur á Gróttuvelli.

Sælir strákar.
Á morgun föstudaginn 24. maí kl 16:15 eigum við að spila við Gróttu í fyrsta Íslandsmótsleiknum okkar! Það er mæting í Gróttuheimili kl 15:15..
Þeir sem eiga að mæta eru:
Georg Bjarnason, Sveinn Andri Sveinsson, Alexander Ingi Arnarsson, Eyþór Ari Waage, Ómar Faaruq, Guðmundur Freyr Gylfason, Máni Arnarson, Tristan Ezekiel Baldursson, Rökkvi P, Viktor Rafn Valdimarsson, Dagur Sverrir Kristjánsson, Ævar Annel Valgarðsson, Bergþór Róbertsson, Viðar Atli Arnarsson, Alex Gurung, Daníel Pétursson, Haraldur …
Þeir sem ekki eru á þessum lista og eru á bekknum á morgun spila á laugardag kl 12:00 / mæting kl 11:00 í Kaplakrika. Ég set inn þann hóp á morgun

4. flokkur karla / Frí laugardag - æfing á sunnudag í staðinn..

Eins og staðan er á morgun hjá mér þá sé ég ekki fram á að ná að vera með æfinguna samkvæmt áætlun kl 12:30 þar sem ég verð ekki kominn í bæinn fyrr en það seint….. Ég verð að fresta henni til sunnudagsins… Æfingin verður kl 13:30 eða strax eftir leik 3. flokks karla…

Eyþór Ari Waage, Sveinn Andri Sveinsson, Georg Bjarnason, Guðmundur Freyr Gylfason, þið mætið á æfinguna hjá 3. flokki kl 12:30 á morgun. Eiður Ottó er með prógramm fyrir ykkur. Allir aðrir mæta á sunnudag kl 13:30….

4. flokkur karla / Leikur í dag….

Eins og kom fram á síðustu æfingu þá er leikurinn á móti Leikni kl 15:30 í dag föstudaginn 10. maí. Þeir sem eiga að mæta eru….

Svenni, Eyþór, Ómar, Georg, Alexander, Rökkvi, Ævar, Tristan, Dagur, Viktor Rafn, Bergþór, Máni Arnars, Máni Björn…Mummi…Hafþór Pálmi, Bjarki Fjalar. + 1 úr 5.flokki….

4. flokkur karla / Leikur í dag….

Eins og kom fram á síðustu æfingu þá er leikurinn á móti Leikni kl 15:30 á morgun föstudaginn 10. maí. Þeir sem eiga að mæta eru….

Svenni, Eyþór, Ómar, Georg, Alexander, Rökkvi, Ævar, Tristan, Dagur, Viktor Rafn, Bergþór, Máni Arnars, Máni Björn…Mummi…Hafþór Pálmi, Bjarki Fjalar. + 1 úr 5.flokki….

Allir flokkar / Styrktartónleikar með Halla Reynis fyrir knattspyrnudeildina.

Halli Reynis heldur tónleika til styrktar knattspyrnudeild ÍR föstudagskvöldið 26. apríl í ÍR-heimilinu.
Halli er þessa dagana að senda frá sér nýjan geisladisk sem heitir Skuggar og er ferildiskur tónlistar-mannsins s.l. 20 ár. 1993 – 2013.
Halli ætlar að spila lög af disknum í bland við annað efni.

Allur ágóði rennur til knattspyrnudeildar ÍR sem stendur höllum fæti fjárhagslega og vonandi mæta sem flestir til að eiga saman skemmtilega samveru í heimili allra ÍRinga. Léttar veitingar verða til sölu og þar verður eitthvað fyrir alla. Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og er aðgangseyrir kr 2000.

Húsið opnar kl 20:00.

Miðar verða seldir á skrifstofu ÍR til kl 16:00 föstudaginn 26. apríl og fyrir tónleikana á staðnum.

4. flokkur karla / Leikur á morgun laugardaginn 20. apríl 2013

Á morgun eigum við leik á móti Þrótt Reykjavík í æfingamótinu. Það er mæting kl 15:15 í ÍR-heimili og vegna Drottningarmóts þá þurfið þið að koma klæddir. Við munum samt fá klefa en best að koma klæddir.. Sjáumst þá!
Þeir sem eiga að mæta eru:

Georg Bjarnason, Eyþór Ari Waage, Ómar Faaruq, Alexander Ingi Arnarsson, Viktor Rafn Valdimarsson, Dagur Sverrir Kristjánsson, Rökkvi Pachenco Steinunnarsson, Máni Arnarson, Máni Björn(Margrét Björnsdóttir), Ævar Annel Valgarðsson, Tristan Ezekiel Baldursson, Bergþór Róbertsson, Gunnar Olgeir, Aron Fannar, Viðar, gæti verið að ég bæti 1-2 við í viðbót.