Allir flokkar / Leikur í kvöld hjá meistaraflokki karla - Hvetjum alla til að kíkja á Hertz-völlinn kl 20:00 í kvöld.

Leikur í Lengjubikarnum í kvöld
Meistaraflokkur karla leikur í kvöld gegn Reyni kl. 20:00. Er þetta síðasti heimaleikurinn í keppninni. Velunnarar eru hvattir til að mæta fyrir leikinn í kaffi og spjall kl. 19:00. Tekið verður forskot á fyrirkomulag sumarsins með því að þjálfari liðsins Arnar Þór Valson verður með innlegg um nálgun liðsins í leiknum.

Allir flokkar / Fundarboð til foreldra sem sitja í foreldraráðum yngriflokka!

Til allra foreldraráða Knattspyrnudeildar ÍR!

Nýkörinn stjórn knattspyrnudeildar ÍR boðar fulltrúa foreldraráða til fundar fimmtudaginn 11.apríl kl. 20:00 í ÍR heimilinu.
Efni fundarins:
Fulltrúar stjórnar kynntir
Samráð og samstarf
Framtíð knattspyrnudeildar

Með von um góða mætingu
Stjórn Knd ÍR

4. flokkur karla / Helgin og páskafrí!

Hæ Hæ. Ég tilkynnti strákunum í dag að leiknum á móti Val hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Margir eru fjarverandi og eru farnir í PÁSKAFRÍ..

Það verður æfing á morgun laugardaginn kl 23. mars KL 11:30 Á ÍR-VELLINUM.
Við æfum á mánudeginum kl 15:00 og á þriðjudeginum 15:00..
Páskafrí verður frá miðvikudeginum 27. mars til þriðjudagsins 2. apríl…

Allir flokkar / Aðalfundur knattspyrnudeildar 2013

Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR
Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 20.mars nk. kl.20:30 í ÍR heimilinu Skógarseli 12.
Dagskrá:
1.   Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2.   Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins.
3.   Rekstrar- og efnahagsreikningar fyrir árið 2012.
4.   Starfs- og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
5.   Kosning formanns.
6.   Kosning annarra stjórnarmanna.
7.   Kosning fulltrúa og varafulltrúa á aðalfund félagsins.
8.   Æfingargjöld ákveðin.
9.   Önnur mál.
Kveðja, Stjórnin.

4. flokkur karla / Leikur á móti Leikni.

Leikur á morgun laugardag á móti Leikni. Þeir sem eiga að mæta kl 13:30 í ÍR-heimilið eru.

Hafþór Pálmi Oddsson - Guðmundur Freyr Gylfason - Viktor Rafn Valdimarsson - Dagur Sverrir Kristjánsson, Georg Bjarnason - Eyþór Ari Waage, Alexander Ingi Arnarsson, Máni Arnarson, Máni Björn Margrétarsson, Tristan Ezekiel Baldursson, Ævar Annel Valgarðsson, Sveinn Andri Sveinsson, Bergþór Róbertsson, Arnas Buhanevitcus, Rökkvi Pachenco.

LEIKURINN HEFST KL 14:30 á Hertz-velli ekki 13:30 eins og áður hefur komið fram…..

4. flokkur karla / Leikur á móti Leikni…

Leikur á morgun miðvikudag á móti Leikni. Þeir sem eiga að mæta kl 16:30 í ÍR-heimilið eru:

Hafþór Pálmi Oddsson - Guðmundur Freyr Gylfason - Viktor Rafn Valdimarsson - Dagur Sverrir Kristjánsson, Georg Bjarnason - Eyþór Ari Waage, Alexander Ingi Arnarsson, Máni Arnarson, Máni Björn Margrétarsson, Tristan Ezekiel Baldursson, Ævar Annel Valgarðsson, Sveinn Andri Sveinsson, Bergþór Róbertsson.

4. flokkur karla / Helgin 2 - 3. mars.

Laugardaginn 2. mars er frí.
Sunnudaginn 3. mars er leikur hjá C.liði kl 17:00 / ATH breyttur tími. Byrjum leikinn aðeins seinna en upphaflega var talað um… Hópurinn sem á að mæta í leikinn kemur inn seinni partinn í dag.

4. flokkur karla / Ath fri i dag …

Eins og komid hefur fram á æfingum I vikunni tá verdum vid I frii I dag.

4. flokkur karla / Vinaleikur á móti Leikni.

Sælir strákar.

Eins og kom fram í vikunni þá ætlum við að spila vinaleik við Leikni á Leiknisvelli. Það er mæting hjá ykkur á Leiknisvöll kl 15:00 og við byrjum c.a. kl 15:20….
Þeir sem eiga að mæta eru: Þorri, Alexander Ingi Arnarsson, Steingrímur Karl Þórhallsson, Knud, Hafþór Pálmi Oddsson, Rökkvi P, Rökkvi, Sævar Þór Magnússon, Oliver Axfjörð Sveinsson, Viktor Rafn Valdimarsson, Viktor Halldórsson, Árni, Margrét Björnsdóttir ( Máni Björn ), Máni Arnarson, Abu Ayub, Arnas Buhanevitcus, Alex, Dagur, Beggi,

Sjáumst á morgun,,,

4. flokkur karla / ALL NIGHTER…

Mæting í Ársel á morgun kl 19:30.. ATH hver og einn má koma með það sem hann vill. Við munum kaupa Pizzur frá Trocadero og því er mjög mikilvægt að þið staðfestið hvað þið viljið.. Við verðum með ALL nighter. Pizzan kostar 950kr og það er heil pizza á mann. Ykkur veitir ekkert af henni, getið nartað í hana yfir nóttina. ÉG þarf að vita hvort þið ætlið að kaupa og síðan hvað þið viljið á hana.. Kl 19:45 leggjum við í hann í Árbæjarlaug og förum í sund. C.a. kl 21:30 förum við uppúr og leggjum í hann í Ársel. Pizzurnar koma síðan c.a. á þeim tíma.. Ef það eru einhverjar spurningar þá getið þið hringt í mig í síma 891-6320..

Foreldrar þurfa síðan að sækja ykkur á milli 07:30-08:00 þar sem við verðum að vera búnir að hreinsa og taka til áður en starfsemi hefst í húsinu kl 08:30…

Sjáumst á morgun..

Ef þið komist ekki þá vill ég fá að vita um það með sms í síma 8916320.. ATH ég vill sjá alla! Hvort menn séu meiddir eða með andlegt harðlífi.